Sjálfsdýrkun Óvinarins - Hvernig narsissisti níðist á fórnarlambinu
Sindri Kristjánsson
Narrador Sindri Kristjánsson
Editorial: Sindri Kristjánsson
Sinopsis
Þessi bók er um reynslu og þekkingu á narsissisma, og leiðina út úr því. Þetta er frekar andleg bók þar sem mig dreymdi drauma á þeim tíma sem ég upplifði andlegt ofbeldi frá ákveðnum aðilum, og þeir draumar vöruðu mig við því sem var í gangi. Árangurinn lætur ekki á sér standa, lífið hefur orðið miklu betra eftir þetta og eftir að hafa áttað sig á þessu, þó það hafi verið erfitt.
Duración: alrededor de 4 horas (03:36:24) Fecha de publicación: 19/11/2023; Unabridged; Copyright Year: — Copyright Statment: —